Yst Ingunn St SvavarsdóttirAlgengasta viðfangsefnið í verkum Ystar, í bland við veðrið, er mannlegar tilfinningar í öllum sínum fjölbreytileik, sorgir og þrár, breyskleiki og fegurð.

Verkin eru yfirleitt abstakt en þó með vissum tengslum við náttúruna. Innsetningar, málverk, teikningar og skúlptúrar, bæði inni - og útiverk.