Gjörningar

Burðast með sjálfsmynd   með Súpunni á Akureyri 2010
Burðast með sjálfsmynd   með Súpunni í Reykjavík 2009
Þú ert hér   Yst ein á Þórsnesi við Lagarfljót 2009


Einkasýningar

Dans við Presthólalón í Norðurþingi 1999 – 2014
Á milli steins og sleggju – í góðu tómi  í Bragganum á sólstöðuhátíð 2013
Gegnsæi til hvers? Bragginn um sumarsólstöður 2012
Jóreykur Bragginn sumarsólstöður 2011
Út úr myrkri Populus Tremula haust 2010
Minni Íslands   Bragginn sumarsólstöður 2010
Newcastle – New York – Nýja Ísland  Þjóðmenningarhúsið des. 2009 út febr. 2010
Sagt í lit   Bragganum sumar 2009
Ekki án   Ketilhúsinu Akureyri vor 2009
Sé þig   Mokka Reykjavík ársbyrjun 2009
Línan - ferð án fyrirheits   Café Karolína Akureyri haust 2008
Still Waters Run Deep   Hatton Gallery Newcastle, síðsumars 2008
Teikning   Braggasýning sumar 2008 
From One To Another   Hatton Gallery Newcastle, haustið 2007
Tilraunir – Tvenndarleikir   í Bragganum sumarið 2007
Yst fyrst fryst ... svo??   í Bragganum sumarið 2006
Yst sem innst   í Bragganum sumarið 2005
Sólin í Ásbyrgi   sumar 2003
Bragginn að utan haust 2002
Óður   Íþróttahöllin á Akureyri sumarið 2002
Fyrstu sporin   Skólahúsinu á Kópaskeri sumarið 2001


Samsýningar

Í hnút Almanakið List í 365 daga fyrir árið 2015
Tíðir innsetning ásamt Ingibjörgu Guðmunds í Bragganum á sólstöðum 2014
Gullgrafarastétt  Stétt með stétt í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri síðvetrar 2014
Án titils  Almanakið List í 365 daga - útgefið í fyrsta sinn fyrir árið 2014
Ert Þú Hér?  Undir berum himni  í Þingholtunum í Reykjavík  frá Listahátíð út Menningarnótt 2013
Veran með Myndlistarfélaginu - í Boxinu í Gilinu á Akureyri í febrúar 2013
Ugglan sýnd ásamt bókverkinu  Til hennar  á Menningarmálþingi á Raufarhöfn með menntamálaráðherra og formanni BíL snemmveturs 2012
Til hennar með ljóðum Jónasar Friðriks og yfirliti yfir 14 verka Ystar í lúppu-sýningu MHR- félaga í Kling og Bang sumarið 2012
Konur skrifa baki brotnu í  Afmælisbók MHR  útg. 2012
Sameign – Einkaeign? í  Blatt – Blaði  Hlyns Hallssonar í (I)ndependent people í Listasafni Reykjavíkur frá Listahátíð fram á haust 2012
Mynni  í Flugstöðinni á Akureyri í  Allt+  sýningu Sjónlistamiðstöðvarinnar sumarið 2012
Til hennar á bókverksýningunni við inngang sýningarinnar Netverk bókverka í Norræna húsinu frá Listahátíð til Þjóðhátíðardags 2012
Almannagjá  í  Myndin af Þingvöllum -  lúppusýning Listasafns Árnesinga Sumarið 2011
færi  Myndlistarfélagið í Hofi frá Akureyrarvöku til septemberloka 2011
20 x 20 Myndlistarfélagið á víxluhátíð Hofs frá Akureyravöku til loka nóvember 2010
Sjálfsmyndir
  Súpan með ungum og öldnum; frumsýning í Bragganum í nóv. 2009, SÍM-húsinu og Kaffistofu LHÍ í Reykjavík í des. sama ár og loks í Boxinu Akureyri í jan. og byrjun febr. 2010
Margt býr í skúmaskotum   Myndlistarfélagið Boxinu Akureyri undir lok október 2009
Fljótið og hringurinn  Listin í náttúrunni-vinnubúðir á Eiðum ásamt sýningu í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í október 2009
List í garðinum   Lystigarðurinn á Akureyri haust 2009
Kappar og ofurhetjur Myndlistarfélagið Boxinu Akureyri á Þorra 2009
Million Things in One   Long Gallery Newcastle vor 2007
María mey     með Súpunni Frumsýning í Bragganum, einnig sett upp í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju hvoru tveggja sumarið 2004.
Tíu sinnum Tíu   afmælissýning Gilfélagsins í Ketilhúsinu í desember 2001
Bókverk   Deiglunni á Akureyri nemendasýning 2001
Myndlistarsýning Fagurlistadeildar Máa Safnahúsinu á Húsavík sumar 2000
Eplasýning nemenda Dorrit Hallström í Stockholm í Svíþjóð vorið 2000
Skúlptúrasýning   nemenda í Ketilhúsinu á Akureyri vor 2000
Brúarkynning   nemenda Teríunni áramótin 2000
Teríusýning   nemenda Akureyri vor1999
Vorsýningar Myndlistarskólans á Akureyri 1999-2002
 

Menningarstyrkir

Eyþing, Atvinnuvega- og Nýsköpunarráðuneytið, Vegagerðin, Norðurþing og fl. styrktu Dansinn við Presthólalón í Norðurþingi 2014
Norðurþing og Aftur heim styrktu innsetninguna Tíðir í Bragganum Yst  2014
Bókmenntasjóður styrkti  Afmælisbók MHR
Eyþing styrkti  Allt +
Eyþing og Norðurþing styrktu Til hennar  og  Gegnsæi – til hvers?
Eyþing styrkti sýningarnar; List í garðinum og  Sjálfsmyndir 2009
Þó nokkrir aðilar á Austurlandi styrktu vinnubúðirnar á Eiðum
og sýninguna: Fljótið og hringurinn 2009
Framleiðnisjóður Landbúnaðarins og Byggðastofnun v/ nýsköpunar á landsbyggðinni; bygging og starfræksla Braggans 2002-2003