English
Íslenska




Elst fjögurra systra frá Egilsstöðum, fædd 23. janúar 1951.
Þjónustu- og iðnaðarstörf frá 12 ára aldri og síðar kennsla og uppeldisstörf með náminu.

Menntun

- University of Newcastle upon Tyne, U.K. Master of Fine Art. Tveggja ára heilsárs meistara-nám í fagurlist  2006-2008.
- Fjöldi námskeiða af veraldlegum, sálfræðilegum og listrænum toga.
- Myndlistarskólinn á Akureyri. Fornám, málun og lokapróf úr fagurlistadeild 1998-2002.
- Håkon Öen. Fjölskyldumeðferðarnám 1985-1988.
- Esra S. Pétursson. Sálkönnun 1981-1984.
- Göteborgs Universitet Sverige. M.Sc. í sálarfræði 1981.
- Háskóli Íslands. Heimspekileg forspjallsvísindi og sænska 1978.
- Háskóli Íslands. B.A. í sálarfræði og uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda 1977.
- Roosvelt University, Chicago, USA. Computer Science 1972.
- MA-stúdent af náttúrufræðibraut 1971.



Störf

- Félagi í SÍM.

- Starfaði sem sálfræðingur við Dagvist barna í Reykjavík í fjögur ár, önnur fjögur sem fyrsti heilsugæslusálfræðingur landsins, hér í Norður-Þingeyjarsýslu.

- Sveitarstjóri í Öxarfirði í áratug og sat í hreppsnefnd þrjú kjörtímabil.

- Þátttaka í stjórnum og nefndum af ýmsu tagi, bæði heima í héraði, í landshlutanum og á landsvísu.

- Varaþingmaður eitt kjörtímabil með örsetu á þingi, flutti þingsályktunartillögu um úrbætur í vegamálum og sótti FAO ráðstefnu til Hollands um "Konur í dreifbýli" fyrir Íslands hönd.

- Frábitin flokkspólitík, óflokksbundin en fylgist með þjóðmálum og heimsmálum eins og fugl á flugi. Steypi mér niður í frjálsu falli, þegar svo ber undir og segi mína skoðun "í verki".


Gift Sigurði Halldórssyni, lækni og saman eigum við þrjú uppkomin börn; Kristbjörgu lækni, áhugaljósmyndara og heimshornaflakkara, Kristveigu söngkonu og skipulagsverkfræðing og Halldór Svavar bráðum sjúkraþjálfara og íþróttamann. Hann er trúlofaður Eddu Hermannsdóttur, bankastarfsmanni og nema.
I am the oldest of four sisters, born and raised in Egilsstadir, east Iceland, January 23rd 1951.
I did part time work in general service and dairy industry from the age of twelve and later in teaching and other educational activities while studying.

Education

- University of Newcastle upon Tyne, U.K. Master of Fine Art. 2006-2008
- A large number of shorter courses in psychology, education, community management and fine art
- Akureyri School of Visual Art. Fine Arts, 1998-2002
- Håkon Öen. Family therapy, 1985-1988
- Esra S. Péturson. Psychoanalysis, 1981-1984
- Gothenburg University, Sweden. M.Sc. in Psychology (Clinical Child Psychology) 1981
- University of Iceland. Basic Philosophy and Swedish, 1978
- University of Iceland. BA in Psychology, Education and Teaching, 1977
- Roosevelt University, Chicago USA. Computer Science, 1972
- Akureyri Junior College. Dept. of Natural Science, 1967-1971


Employment

- Member of SIM (Icelandic Artists Organisation)

- Clinical psychologist in the Reykjavik Day-Care Dept for four years and then at Kopasker Health Center for another four years.

- Member of the Community Counsil in Öxarfjördur District for twelve years and thereof working as The Community Manager for ten years.

- Member of several councils and committees in my community, for the North-Iceland Council and countrywide.

- First reserve member of parliament (The Althingi) for one election period, with a short sitting and filed one individual motion on road improvement in North-Iceland and represented Iceland in an UN conference (FAO) in Holland about women in rural areas.

- I have decided not to be a member of any political party but watch politics “from above” instead and when necessary dive down to state my point of view in artwork.


I am married to Sigurður Halldórsson, a Family Doctor and we have three grown-up children; Kristbjörg, a Doctor who loves travelling and photography, Kristveig, a Singer and Civil Engineer and Halldór Svavar, a future Physiotherapist who loves sports. He is engaged to Edda Hermannsdóttir, a bankworker and a student.

 
       
2007 YST. Allur réttur áskilinn. Copyright YST 2007. All rights reserved.